Smásöluvísitala: október 2019
Breytilegt verðlag; 12 mán breyting
+4,5%
Byggingavörur
Smásöluvísitala
0
Greiðslumiðlun september 2019
12 mán breyting
*Undanskilinn er flokkurinn Ýmis önnur þjónusta, þ.m.t. farþegaflutningar
0
0
0
0
0
0
0
Fréttir
25.11 2019

Innlend kortavelta í verslun jókst um 12% í október frá sama mánuði í fyrra. Þá jókst netverslun um 53%. Töluverður vöxtur var í veltu fataverslunar en kortavelta í flokknum jókst um tæpar 700 milljónir eða 18% frá október í fyrra. Aðrir flokkar verslunar voru einnig á uppleið í mánuðinum ef tollfrjáls verslun er undanskilin. Sé þessi þróun gagna Rannsóknaseturs verslunarinnar um kortaveltu borin saman við aðrar hagtölur er rökrétt að draga þá ályktun að Íslendingar geri jólainnkaupin nú í auknum mæli hérlendis frekar en erlendis. Þannig fækkaði brottförum Íslendinga um Leifsstöð um 11% frá október í fyrra samkvæmt Ferðamálastofu og kortavelta Íslendinga erlendis lækkaði um 2% á sama tímabili samkvæmt Seðlabanka Íslands.

 

Talnaefni

 

18.10 2019

Kortavelta erlendra ferðamanna án flugsamgangna dróst saman um 9,65% á milli ára á breytilegu verðlagi í september og nam 22 milljörðum kr. í mánuðinum.

 

Tilkynningin í heild

 

Talnaefni eftir útgjaldaliðum

 

Talnaefni eftir þjóðerni

 

 

 

25.9 2019

Innlend kortavelta Íslendinga stóð í stað að nafnvirði í ágúst. Töluverður gangur var í fataverslun sem jókst um 17% frá ágúst í fyrra. Netverslun stórmarkaða og dagvöruverslana er enn í miklum vexti. Kortanotkun Íslendinga í verslun hérlendis nam 35,5 milljörðum króna í ágúst síðastliðnum og dróst saman um 0,7% frá ágúst 2018.

 

Tilkynningin í heild

 

Talnaefni 

20.9 2019

Kortavelta erlendra ferðamanna án flugsamgangna í ágúst nam 30,6 milljörðum króna og lækkaði um 2,4% á milli ára. Velta í flokknum ýmis ferðaþjónusta, sem inniheldur afþreyingafyrirtæki, ferðaskipuleggjendur og ferðaskrifstofur dróst í ágúst saman um 13,1% frá sama mánuði í fyrra eða um ríflega 600 milljónir króna.

 

Tilkynningin í heild

Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Rannsóknasetur verslunarinnar,
Bifröst, 
311 Borgarbyggð,
Sími: 533 3530.

GSM: 868 4341 eða 868 8825.

 

Forstöðumaður:

Árni Sverrir Hafsteinsson

Póstfang: arni@bifrost.is

Sími: 868 4341

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, Atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR, Háskólinn á Bifröst og  Bílgreinasambandið.

Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.