Smásöluvísitala: Nóvember 2014
Fast verðlag; 12 mán breyting
+ 0,5%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna nóvember 2014
12 mán breyting
0
0
0

Rannsóknaskýrslur

 
 

0
0
Nýjustu færslur RSV af Twitter
0
Fréttir
17.12 2014

Greiðslukortavelta erlendra ferðamanna var 31,3% meiri í nóvember síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra. Það er mesta aukning í einum mánuði það sem af er þessu ári, ef bornar eru saman veltutölur sömu mánaða síðasta árs. Erlendir ferðamenn greiddu með kortum sínum næstum 6,5 milljarða króna í nóvember en í fyrra var upphæðin næstum 5 milljarðar kr.

 

Öll tilkynningin...

 

 

11.12 2014

Í nóvember var veruleg aukning í sölu á varanlegum neysluvörum, eins og stórum raftækjum og húsgögnum. Sala á snjallsímum jókst um 168,8% á föstu verðlagi í nóvember miðað við sama mánuð í fyrra sem er fyrst of fremst vegna þess að hafin var sala á nýrri útgáfu snjallsíma í byrjun mánaðarins.

 

Sjá alla tilkynninguna...

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Talnaefni...

 

 

 

 

14.11 2014

Í október var áframhaldandi vöxtur í sérvöruverslun og töluvert umfram vöxt í dagvöruverslun. Stór raftæki og farsímar skera sig nokkuð úr í söluaukningu. Aukning í sölu farsíma nam 38% og endurspeglar líklega að sala á nýrri útgáfu snjallsíma hófst. Raftæki og símar halda áfram að lækka í verði. Sem dæmi má nefna að verð á stórum raftækjum var 5,7% lægra í október síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra, verð á minni raftækjum lækkaði um 7,9% og verð á farsímum lækkaði um 7,5% samkvæmt verðmælingu Hagstofunnar.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sjá alla tilkynninguna...

 

Talnaefni...

 

12.11 2014

Rannsóknaseturs verslunarinnar áætlar að jólaverslun aukist um 4,2% frá síðasta ári. Ef leiðrétt er fyrir verðhækkunum á tímabilinu nemur aukningin 4,0% að magni til.  Samkvæmt þessu má ætla að hver landsmaður verji að meðaltali um 45.00 krónum til kaupa á vörum fyrir jólin umfram verslun aðra mánuði ársins.

 

 

Sjá skýrsluna...

Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Háskólinn á Bifröst

311 Borgarnes

Sími: 533 3530

Skiptiborð: 433 3000

Fax: 433 3086 

 

 

Forstöðumaður:

Emil B. Karlsson

Veffang: emil@bifrost.is

Sími: 822 1203

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, auk Háskólans á Bifröst, atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu,
VR, Bílgreinasambandið og Kaupmannasamtök Íslands.
Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.