Smásöluvísitala: október 2015
Fast verðlag; 12 mán breyting
-0,2%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna september 2015
12 mán breyting
0
0
0
0
0
0
Nýjustu færslur RSV af Twitter
0
Fréttir
20.11 2015

Það er mat sérskipaðrar valnefndarinnar að jólagjöfin í ár séu „Þráðlausir hátalarar eða heyrnatól“. Í röksemdum segir að með aukinni notkun snjalltækja hafi jafnframt orðið miklar framfarir í þróun á tækjum til að hlusta á tónlist úr tónlistaveitum, lestur af rafbókum, hlaðvarpa og streymissíðna. Æ algengara verður að fólk á öllum aldri njóti hlustunar úr þráðlausum hljómtækjum. Aðrar ástæður fyrir því að þráðlausir hátalarar og heyrnatól rati í jólapakkana í ár séu miklar framfarir í gæðum á hljómburði og ekki síður hönnun þeirra og útliti. Slík tæki fást á mjög breiðu verðbili.

 

Sjá skýrslu um jólaverslunina og Jólagjöfina í ár...

20.11 2015

Rannsóknaseturs verslunarinnar áætlar að jólaverslun aukist um 7% frá síðasta ári. Ef leiðrétt er fyrir verðhækkunum á tímabilinu nemur aukningin 6,5% að magni til.  Samkvæmt spánni má ætla að hver landsmaður verji að meðaltali um 45.300 krónum til kaupa á vörum fyrir jólin í nóvember og desember umfram verslun aðra mánuði ársins.

 

Sjá skýrsluna...

16.11 2015

Landsmenn endurnýja snjallsíma sína sem aldrei fyrr og fjárfesta í nýjustu tegundunum sem koma á markað. Í október síðastliðnum jókst velta í sölu farsíma um 77,5% að nafnvirði frá sama mánuði í fyrra. Á síðustu tólf mánuðum var velta í sölu þeirra 30% meiri en á tólf mánaða tímabili þar á undan.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sjá alla tilkynninguna...

 

Talnaefni...

 

20.10 2015

Erlend greiðslukortavelta hér á landi var 13,7 milljarðar kr. í september síðastliðnum sem var 4,3 milljörðum kr. hærri upphæð en í sama mánuði í fyrra eða hækkun sem nemur 46% á milli ára. Ef borin er saman erlend kortavelta í septembermánuðum síðustu fjögurra ára sést að hún hefur aukist um 122%.   

 

Sjá alla tilkynninguna...

 

Talnaefni...

 

 

Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Háskólinn á Bifröst

311 Borgarnes

Sími: 533 3530

Skiptiborð: 433 3000

Fax: 433 3086 

 

 

Forstöðumaður:

Emil B. Karlsson

Veffang: emil@bifrost.is

Sími: 822 1203

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, auk Háskólans á Bifröst, atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu,
VR, Bílgreinasambandið og Kaupmannasamtök Íslands.
Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.