Smásöluvísitala: Júní 2014
Fast verðlag; 12 mán breyting
+ 2,6%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna maí 2014
12 mán breyting
0
0
0

Rannsóknaskýrslur

 
 

0
0
Nýjustu færslur RSV af Twitter
0
Fréttir
14.7 2014

 

Verð á dagvöru hefur lækkað um 1,4% frá áramótum og veltan eykst jafnt og þétt. Verð á áfengi hefur lækkað um 0,1% á þessum tíma. Hins vegar hefur verð á fötum og skóm hækkað um 11 – 12%. Ætla má að styrking á gengi krónunnar skili sér fyrr út í verðlag á vörum með mikinn veltuhraða eins og mat og drykkjarvöru.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sjá alla tilkynninguna...

 

Sjá talnaefni...

 

 

 

27.6 2014

Metfjölgun erlendra ferðamanna varð á fyrstu fimm mánuðum ársins eða 31,4% aukning frá fyrra ári. Þessi aukning kemur einnig fram í aukinni erlendri greiðslukortaveltu, sem jókst um 28% fyrstu fimm mánuði ársins; var næstum 34 milljarðar kr.  á þessu ári en 26 milljarðar á sama tímabili í fyrra.

 

Öll tilkynningin..

 

Sjá talnaefni... 

 

13.6 2014

Velta í dagvöruverslun jókst um 3,8% á föstu verðlagi í maí miðað við sama mánuð í fyrra og jókst um 4,2% á breytilegu verðlagi. Leiðrétt fyrir vikudaga- og árstíðabundnum þáttum jókst velta dagvöruverslana í maí um 4,0% frá sama mánuði árið áður. Verð á dagvöru hækkaði um 0,4% á síðastliðnum 12 mánuðum.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sjá alla tilkynninguna...

 

Talnaefni...

3.6 2014

Rannsóknasetur verslunarinnar, ásamt SVÞ og Starfsgreinaráði verslunar- og skrifstofufólks, efnir til fundar 12. júní, um fyrirkomulag starfsnáms verslunarfólks á Norðurlöndunum. Fundurinn verður haldinn í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 1. hæð kl 13 – 15. Frummælendur verða starfsmenntafulltrúar frá félögum vinnuveitenda í verslun í Danmörku, Svíþjóð og Noregi.

Sjá nánar auglýsingu…
 

Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Háskólinn á Bifröst

311 Borgarnes

Sími: 533 3530

Skiptiborð: 433 3000

Fax: 433 3086 

 

 

Forstöðumaður:

Emil B. Karlsson

Veffang: emil@bifrost.is

Sími: 822 1203

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, auk Háskólans á Bifröst, atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu,
VR, Bílgreinasambandið og Kaupmannasamtök Íslands.
Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.