Smásöluvísitala: Mars 2014
Fast verðlag; 12 mán breyting
-6,7%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna febrúar 2014
12 mán breyting
+26,9%
Erlend kreditkort
Innlend kreditkort
0
0
0
0

Rannsóknaskýrslur

 
 

0
0
Nýjustu færslur RSV af Twitter
0
Fréttir
15.4 2014

Velta í dagvöruverslun dróst saman um 6,7% á föstu verðlagi í mars miðað við sama mánuð í fyrra og minnkaði um 5,8% á breytilegu verðlagi. Leiðrétt fyrir vikudaga- og árstíðabundnum þáttum jókst velta dagvöruverslana í mars 2,2% frá sama mánuði árið áður. Verð á dagvöru hækkaði um 0,9% á síðastliðnum 12 mánuðum.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Sjá talnaefni...

 

Öll tilkynningin...

1.4 2014

Föstudaginn 21. mars síðastliðinn hélt Rannsóknasetur verslunarinnar ásamt Háskólanum á Bifröst og velferðarráðuneytinu opið málþing undir heitinu Hið norræna samvinnufélagsmódel. Hér er hægt að nálgast kynningar frá fundinum. 

14.3 2014

Velta í dagvöruverslun jókst um 3,0% á föstu verðlagi í febrúar miðað við sama mánuð í fyrra og jókst um 4,6% á breytilegu verðlagi. Leiðrétt fyrir vikudaga- og árstíðabundnum þáttum nam aukning í veltu dagvöruverslana í febrúar 0,6% frá sama mánuði árið áður. Verð á dagvöru hækkaði um 1,6% á síðastliðnum 12 mánuðum.

 

Sjá alla tilkynninguna...

Talnaefni...

27.2 2014

Þrátt fyrir fjórðungs aukningu í greiðslukortavelta erlendra ferðamanna í janúar miðað við sama mánuð í fyrra var sá vöxtur aðeins helmingur af þeim vexti sem  var á milli janúar 2012 og janúar 2013. Alls nam greiðslukortavelta erlendra ferðamanna 4,8 milljörðum kr. í janúar sem er 26,5% aukning frá sama mánuði árinu áður. Í janúar í fyrra var þessi veltuaukning 56% frá sama mánuði árinu þar áður.

 

Sjá alla tilkynninguna...

 

Talnaefni...

 

 

Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Háskólinn á Bifröst

311 Borgarnes

Sími: 533 3530

Skiptiborð: 433 3000

Fax: 433 3086 

 

 

Forstöðumaður:

Emil B. Karlsson

Veffang: emil@bifrost.is

Sími: 822 1203

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, auk Háskólans á Bifröst, atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu,
VR, Bílgreinasambandið og Kaupmannasamtök Íslands.
Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.