Kynning á rannsóknasetri verslunarinnar

SÆKJA

Smásöluvísitala: mars 2017
Fast verðlag; 12 mán breyting
+2,4%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna mars 2017
12 mán breyting
0
0
0
0
0
0
0
0
Nýjustu færslur RSV af Twitter
0
Fréttir
10.4 2017

Aukin umsvif í byggingaframkvæmdum komu greinilega fram í sölutölum byggingavöruverslana í marsmánuði. Þetta á bæði við um almennar byggingavörur svo og sérhæfðar verslanir sem selja gólfefni. Sömuleiðis var umtalsverð veltuaukning hjá húsgagnaverslunum og verslunum sem selja stór heimilistæki.  

 

Sjá alla tilkynninguna...

 

Talnagögn...

 

 

6.4 2017

Á síðasta ári voru 20.734 nýskráðir bílar sem er þriðjungs aukning frá árinu áður. Helmingur nýrra bíla voru bílaleigubíla. Nýskráðir hópbílar voru 235 auk þess sem fluttir voru inn 198 notaðir hópbílar… Allt þetta og miklu meira má lesa í Árbók bílgreina 2017 sem nú er birt.

Útgefendur Árbókar bílgreina 2017 er Rannsóknasetur verslunarinnar og Bílgreinasambandið.

 

 

 

Hér má nálgast Árbókina

 

Hér að neðan er stiklað á nokkrum þeirra atriða sem fram koma í Árbókinni.

21.3 2017

Erlend greiðslukortavelta hér á landi nam 16,8 milljörðum króna í febrúar sem er 27,5% hærri upphæð en í sama mánuði í fyrra. Ferðamenn í febrúar voru 47,3% fleiri en í febrúar í fyrra. Dregið hefur úr vexti kortaveltu á hvern ferðamann og greinilegt að erlendir ferðamenn fara sparlegar með útgjöld sín en áður var. Auk gengisáhrifa, sem orsaka þessa þróun, hafa orðið verðlagshækkanir í krónum talið á gistingu, veitingaþjónustu og pakkaferðum innanlands. Þrátt fyrir minnkandi vöxt geta ferðaþjónustuaðilar enn vel við unað því umtalsverð aukning er í erlendri kortaveltu þegar á heildina er litið.

 

Sjá alla tilkynninguna...

 

Talnagögn...

 

15.3 2017

Aukinn kaupmáttur og vaxandi væntingar er jafnan ávísun á aukna kaupgleði. Þess sjást meðal annars merki í neyslu á mat og drykk. Velta í dagvöruverslunum eykst jafnt og þétt. Í febrúar var velta dagvöruverslana 3% meiri en í sama mánuði í fyrra og að jafnaði hefur velta dagvöruverslana aukist um 6% síðustu 12 mánuði. Þar sem verð á matvælum fer lækkandi er magn þess sem keypt meira en velta í krónum gefur til kynna. Velta áfengisverslunar vex einnig og var 8% meiri í febrúar en í sama mánuði í fyrra.

 

Sjá alla tilkynninguna...

 

Talnaefni...

 

Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Háskólinn á Bifröst

311 Borgarnes

Sími: 533 3530

Skiptiborð: 433 3000

Fax: 433 3086 

 

 

Forstöðumaður:

Emil B. Karlsson

Veffang: emil@bifrost.is

Sími: 822 1203

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, auk Háskólans á Bifröst, atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu,
VR, Bílgreinasambandið og Kaupmannasamtök Íslands.
Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.