Smásöluvísitala: júlí 2015
Fast verðlag; 12 mán breyting
2,0%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna júlí 2015
12 mán breyting
0
0
0
0
0
0
Nýjustu færslur RSV af Twitter
0
Fréttir
2.9 2015

Þann 1. september, hófst formlega tveggja ára evrópskt verkefni sem miðar að endurbótum í starfsmenntun í ferðaþjónustu. Erasmus+, starfsmenntaáætlun ESB, styrkir verkefnið um 36,9 milljónir króna. Rannsóknasetur verslunarinnar og Háskólinn á Bifröst stýra verkefninu, en auk íslenskra þátttakenda taka þátt aðilar frá Ítalíu, Austurríki og Finnlandi. Samtök ferðaþjónustunnar er einnig aðili að verkefninu.

 

Myndin er tekin við afhendingu samnings.

20.8 2015

Gefin hefur verið út námsskrá vegna fagmenntunar fyrir verslunarþjálfa – sérmenntun fyrir þá sem annast starfsþjálfun innan verslana. Námskráin er árangur tveggja ára evrópsks samstarfsverkefnis undir stjórn Rannsóknaseturs verslunarinnar og Háskólans á Bifröst.

 

Námsskráin...

18.8 2015

Enn eitt metið var slegið í fjölda erlendra ferðamanna og greiðslukortaveltu þeirra í síðasta mánuði. Aldrei hafa fleiri ferðamenn komið til landsins og aldrei hefur greiðslukortavelta erlendra ferðamanna verið meiri í einum mánuði. Samkvæmt talningu Ferðamálastofu fóru 180.679 erlendir ferðamenn um Leifsstöð í júlí. Greiðslukortavelta þeirra var næstum 24 milljarðar króna.

 

Sjá alla tilkynninguna...

 

Talnaefni...

17.8 2015

Vöxtur var í flestum tegundum verslunar í júlí í samanburði við sama mánuð í fyrra. Þannig var heldur meiri raunaukning á sölu matvöru en verið hefur undanfarna mánuði. Sama er að segja um áfengiskaup sem voru um 15% meiri í júlí síðastliðnum en í júlí í fyrra. Hér verður þó að hafa í hug að síðasti dagur júlímánaðar var föstudagur fyrir verslunarmannahelgi sem jafnan er söluhár dagur. Í fyrra var föstudagur fyrir verslunarmannahelgi fyrsti dagur ágústmánaðar.

 

Öll tilkynningin...

 

 

Talnagögn...

 

 

Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Háskólinn á Bifröst

311 Borgarnes

Sími: 533 3530

Skiptiborð: 433 3000

Fax: 433 3086 

 

 

Forstöðumaður:

Emil B. Karlsson

Veffang: emil@bifrost.is

Sími: 822 1203

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, auk Háskólans á Bifröst, atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu,
VR, Bílgreinasambandið og Kaupmannasamtök Íslands.
Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.