Smásöluvísitala: Ágúst 2014
Fast verðlag; 12 mán breyting
+ 1,7%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna ágúst 2014
12 mán breyting
0
0
0

Rannsóknaskýrslur

 
 

0
0
Nýjustu færslur RSV af Twitter
0
Fréttir
26.9 2014

Erlend greiðslukortavelta hér á landi var 17 milljarðar króna í ágúst sem er 2,7 milljörðum króna meira en í sama mánuði í fyrra og sú næst mesta sem orðið hefur í einum mánuði. Aðeins í júlí síðastliðnum var þessi upphæð hærri. Á síðustu 12 mánuðum hefur erlend greiðslukortavelta aukist um 19,3%.

 

Sjá alla tilkynninguna...

 

Talnaefni. Erlend kortavelta eftir útgjaldaliðum...

 

16.9 2014

Greinilegur vöxtur hefur verið í byggingavöruverslunum það sem af er þessu ári. Í ágúst var 9,8% meiri velta en í sama mánuði í fyrra að raunvirði. Á fyrstu átta mánuðum ársins var velta byggingavöruverslana 11,6% meiri en á sama tímabili í fyrra. Þetta er í samræmi við aðrar vísbendingar um vöxt í byggingariðnaði.

 

Sjá alla tilkynninguna...

 

Talnaefni...

 

 

 

12.9 2014

Í tilefni af umræðu um áhrif hækkunar virðisaukaskatts á matvæli úr 7% í 12%, eins og boðað er í nýju fjárlagafrumvarpi, hefur Rannsóknasetur verslunarinnar reiknað út hver útgjaldaaukning heimilanna verður eftir tekjuhópum.

 

Sjá alla tilkynningu...

 

Minnisblað Hagstofu frá 2007. Sjá nánar...

2.9 2014

Tekin hefur verið saman skýrsla um árangur af sameiningu tveggja háskóla í Svíþjóð;  Högskolan på Gotland og Uppsalaháskóla. Tilgangur skýrslunnar er að draga lærdóm af reynslu annarra þjóða af sameiningu háskóla, sem hægt er að yfirfæra á íslenskar aðstæður. Höfundur skýrslunnar er Emil B. Karlsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs verslunarinnar. Hann hefur kynnt niðurstöður bæði fyrir stjórnendum Háskólans á Bifröst og fulltrúum mennta- og menningarmálaráðuneytisins.

 

Sjá  skýrsluna…

 

Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Háskólinn á Bifröst

311 Borgarnes

Sími: 533 3530

Skiptiborð: 433 3000

Fax: 433 3086 

 

 

Forstöðumaður:

Emil B. Karlsson

Veffang: emil@bifrost.is

Sími: 822 1203

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, auk Háskólans á Bifröst, atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu,
VR, Bílgreinasambandið og Kaupmannasamtök Íslands.
Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.