Smásöluvísitala: apríl 2020
Fast verðlag; 12 mán breyting
+9,3%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna apríl 2020
12 mán breyting
8. apríl 2020 09:00

Erlend kortavelta dróst saman um 60%

Kortavelta erlendra ferðamanna án flugsamgangna dróst snarpt saman í mars eða um 60% samanborið við fyrra ár. Heildarvelta erlendra korta nam 6,95 milljörðum kr. en leita þarf allt aftur til janúar árið 2015 til þess að finna lægri kortaveltu samkvæmt gögnum Rannsóknaseturs verslunarinnar.

 

Tilkynningin í heild

 

Talnaefni eftir útgjaldaliðum

 

Talnaefni eftir þjóðerni 

 

Senda á Facebook
Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Rannsóknasetur verslunarinnar,
Bifröst, 
311 Borgarbyggð,
Sími: 533 3530.

GSM: 868 4341 eða 868 8825.

 

Forstöðumaður:

Árni Sverrir Hafsteinsson

Póstfang: arni@bifrost.is

Sími: 868 4341

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, Atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR, Háskólinn á Bifröst og  Bílgreinasambandið.

Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.