Smásöluvísitala: maí 2020
Fast verðlag; 12 mán breyting
+8,3%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna maí 2020
12 mán breyting
1. maí 2020 09:00

Erlend netverslun lítil í mars

Erlend netverslun Íslendinga, líkt og hún kemur fram í tollskráningu, dróst saman um 18% milli ára í mars og nam 195,3 milljónum að tollvirði í mánuðinum. Tollverð er verðmæti sendinga án skatta og gjalda. Netverslun frá Kína dróst mest saman í mars og minnkaði um meira en helming, fór úr 38,9 mkr. í mars 2019 niður í 19,2 mkr. í mars sl. Mikill samdráttur í netverslun frá Kína kemur ekki á óvart enda fór veirufaraldurinn fyrst af stað þar. Þá dróst netverslun frá Bandaríkjunum saman um 35% á milli ára, nam í 29,4 milljónum mars síðastliðnum en 45,5 milljónum í mars 2019. Minnst breyting var á netverslun frá Bretlandi en tollverð jókst um 1% í mars frá sama mánuði í fyrra.

 

Tilkynningin í heild 

 

Senda á Facebook
Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Rannsóknasetur verslunarinnar,
Bifröst, 
311 Borgarbyggð,
Sími: 533 3530.

GSM: 868 4341 eða 868 8825.

 

Forstöðumaður:

Árni Sverrir Hafsteinsson

Póstfang: arni@bifrost.is

Sími: 868 4341

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, Atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR, Háskólinn á Bifröst og  Bílgreinasambandið.

Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.