Smásöluvísitala: maí 2020
Fast verðlag; 12 mán breyting
+8,3%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna maí 2020
12 mán breyting
11. maí 2020 15:00

Velta í byggingavöru jókst um 9,3% í apríl

Gögn vegna smásöluvísitölu í apríl mánuði hafa nú verið birt.

 

Í gögnunum má meðal annars sjá að velta húsgagna jókst um 2,4% milli ára á föstu verðlagi. Velta á milli mánaða dróst þó saman um 7,8% á milli mánaða í sama flokki, á föstuverðlagi. Velta byggingavoru jókst um 9,3% milli ára á breytilegu verðlagi en um 6,6% á föstu verðlagi.

Velta áfengis í apríl mánuði var þá 2,4% hærra á föstu verðlagi samanborið við apríl í fyrra.

 

Þessar upplýsingar og fleiri má finna hér.

 

 

Senda á Facebook
Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Rannsóknasetur verslunarinnar,
Bifröst, 
311 Borgarbyggð,
Sími: 533 3530.

GSM: 868 4341 eða 868 8825.

 

Forstöðumaður:

Árni Sverrir Hafsteinsson

Póstfang: arni@bifrost.is

Sími: 868 4341

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, Atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR, Háskólinn á Bifröst og  Bílgreinasambandið.

Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.