Smásöluvísitala: maí 2020
Fast verðlag; 12 mán breyting
+8,3%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna maí 2020
12 mán breyting
9. júní 2020 10:14

Kröftug innlend neysla í maí

Kortavelta Íslendinga hérlendis var 13,6% hærri í maí síðastliðnum en í maí í fyrra. Íslendingar kaupa nú gistiþjónustu í auknu mæli, leigja bílaleigubíla og kortavelta verslana vex enn mikið.


Í maí nýttu Íslendingar sér það aukna neyslusvigrúm sem færri utanlandsferðir og minni þjónustukaup undanfarinna mánaða hefur skapað í kaup á innlendum vörum og þjónustu. Í apríl og mars dróst kortavelta Íslendinga hérlendis saman um 13%, sem aðallega bitnaði á seljendum þjónustu. Þá eru venjulega margir sem kaupa sér flug og aðra ferðaþjónustu erlendis á þessum árstíma sem sleppa því nú. 

 

Tilkynningin í heild 

 

Senda á Facebook
Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Rannsóknasetur verslunarinnar,
Bifröst, 
311 Borgarbyggð,
Sími: 533 3530.

GSM: 868 4341 eða 868 8825.

 

Forstöðumaður:

Árni Sverrir Hafsteinsson

Póstfang: arni@bifrost.is

Sími: 868 4341

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, Atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR, Háskólinn á Bifröst og  Bílgreinasambandið.

Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.