Smásöluvísitala: maí 2019
Fast verðlag; 12 mán breyting
+13,7%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna maí 2019
12 mán breyting
 
Útskriftahópur TTRAIN á Bifröst í apríl 2016. Þátttakendur eru fulltrúar þessara fyrirtækja: Icelandair Hotels, Bílaleigan Höldur, Fosshótel, ISAVIA,Reykjavík Excursion og Landnámssetrið í Borganesi.

 

About the TTRAIN project

TTRAIN is a 2-year project, funded by the Erasmus+ Programme of the European Commission, that aims at developing a comprehensive learning model to improve training of employees in the tourism sector.

Tourism is currently one of the fastest growing and most profitable industrial sectors in Europe. It plays an important economic role in the partner countries of the TTRAIN project: Austria, Finland, Iceland and Italy.Although continuing growth is expected for the touristm sector, a lack of skilled personnel can be observed. In order to meet the requirements of a competitive tourist sector more qualified service personnel is needed.

 

TTRAIN’s objectives?

  • Create, test and implement a new learning model/curriculum for on-the- job training in the tourism sector
  • Provide vocational instructors working in the tourism sector with necessary training and tools to train their fellow employees
  • Raise the skills and customer services of tourist personnel and thus boost the touristic appeal and local economy of the partner countries

 

Um TTRAIN verkefnið

TTRAIN er 2 ára verkefni, styrkt af Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins sem hefur það meginmarkmið að þróa nám til að auka gæði vinnustaðaþjálfunar í ferðaþjónustu.

Ferðaþjónusta er ört vaxandi atvinnugrein og gegnir lykilhlutverki í atvinnulífi þátttökulandanna í TTRAIN verkefninu sem eru auk Íslands, Austurríki, Finnland og Ítalía. Áætlað er að ferðaþjónusta muni halda áfram að vaxa á næstu árum, þrátt fyrir það að skortur verður á hæfu og reyndu starfsfólki. Starfsmenn í framlínustörum í ferðaþjónstu eru oft ungir og ófaglærðir.Til að mæta auknum kröfum ferðamanna er nauðsynlegt að stuðla að aukinni færni starfsmanna.  

 

Hver eru markmið TTRAIN?

  • Þróa og prófa nýjar námsaðferðir við starfsþjálfun í ferðaþjónustu.
  • Bjóða þeim sem sjá um vinnustaðaþjálfun í ferðaþjónustu upp á nauðsynlega þjálfun, aðferðir og verkfæri til að þjálfa samstarfsmenn sína.
  • Auka færni og bæta gæði þjónustu hjá starfsmönnum og með því bæta ímynd ferðaþjónustunnar og með því efla atvinnulíf í samstarfslöndunum.

 

 

Heimasíða TTRAIN verkefnisins: http://trainingfortourism.eu/.

Facebook síða verkefnisins: https://www.facebook.com/trainingfortourism/

Fréttatilkynning útskrift

Kynningarfundur um TTRAIN verkefnið

 

 

 


 

Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Rannsóknasetur verslunarinnar,
Bifröst, 
311 Borgarbyggð,
Sími: 533 3530.

GSM: 868 4341 eða 868 8825.

 

Forstöðumaður:

Árni Sverrir Hafsteinsson

Póstfang: arni@bifrost.is

Sími: 868 4341

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, Atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR, Háskólinn á Bifröst og  Bílgreinasambandið.

Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.