Í gagnagrunninum eru birtar uppýsingar um kortaveltu Íslendinga innanlands. Birting upplýsingana er skipt eftir tímabili, flokkum og netverslun. Gögnin koma frá innlendum færsluhirðingaraðilum korta og eru unnar af Rannsóknasetri verslunarinnar.

Í gagnagrunni erlendra korta eftir útgjaldaliðum, má finna upplýsingar um veltu í helstu flokkum er tengjast kortaveltu erlendra ferðamanna. Upplýsingarnar koma frá innlendum færsluhirðingaðilum korta og eru unnar af Rannsóknasetri verslunarinnar.

Í gagnagrunni erlendra korta eftir þjóðernum, má finna upplýsingar um kortaveltu erlendra ferðamanna. Birtar eru upplýsingar um helstu þjóðerni. Upplýsingarnar koma frá innlendum færsluhirðingaðilum korta og eru unnar af Rannsóknasetri verslunarinnar.

Smásöluvísitalan er birt mánaðarlega en upplýsingar sem þar koma fram eru sendar frá fyrirtækjum í viðkomandi flokkum. Þau gögn vinnur Rannsóknasetur verslunarinnar úr og birtir.

Boutique Clothing Shop

Rannsóknasetur verslunarinnar

Hagtölur og rannsóknir í verslun