top of page

Úttekt á kortaveltugögnunum

Rannsóknasetur verslunarinnar fór í ítarlega útttekt á kortaveltugögnunum sínum til þess að tryggja áframhaldandi gæði gagnanna og urðu nokkrar minniháttar breytingar á gögnunum fyrir árið 2023. RSV átti samtal við færsluhirðana sem veita RSV gögnin og fór yfir vinnslu gagnanna ítarlega. 


  • Erlend kortavelta hækkar á kostnað innlendrar kortaveltu milli maí 2023 og desember 2023

  • Erlend kortavelta í desember 2023 lækkar úr 14,5 milljörðum króna niður í 13,3 milljarða króna

  • Hreyfingar eru á milli nokkurra þjóða í erlendu kortaveltunni.á þessu tímabili, maí - desember 2023..


Við getum nú birt þrjá nýja útgjaldaliði í verslun eftir erlendri kortaveltu. Þetta eru byggingavöruverslanir, raf- og heimilstækjaverslanir og verslanir með heimilsbúnað en þeir eru aðgengilegir á erlendri kortaveltu undir útgjaldaliðir.


Leiðréttar tölur hafa verið birtar og næstu kortaveltutölur eru væntanlegar 8. mars 2024.

Nánari upplýsingar veitir Magnús Sigurbjörnsson, forstöðumaður Rannsóknasetur verslunarinnar.


Innlend kortavelta breytist


Gamlar tölur


Leiðréttar tölur

90040,7

maí.23

89996,8

94240

jún.23

94094,6

92106,9

júl.23

91773,7

92124,7

ágú.23

91796,7

86528,3

sep.23

86299,1

84167,6

okt.23

83574,6

91640,2

nóv.23

90783,0

100033,3

des.23

100025,8


Erlend kortavelta breytist

Gamlar tölur


Leiðréttar tölur

27026,7

maí.23

27071,7

36040,7

jún.23

36189,5

41758,7

júl.23

42098,0

41458,6

ágú.23

41796,1

31635,8

sep.23

31868,8

24833,9

okt.23

24877,9

17154,2

nóv.23

18011,8

14508,1

des.23

13374,7


69 views

Comments


bottom of page