SVÞ, VR og HR hafa tekið höndum saman og vinna nú að því að koma á samstarfsvettvangi til vitundarvakningar, upplýsingagjafar og eflingar stafrænnar hæfni í íslensku atvinnulíf og á vinnumarkaði.
Sett hefur verið upp upplýsingasíða fyrir verkefnið á stafraent.is auk þess sem, finna má upplýsingar á Facebook.com/stafraent.is og Instagram.com/stafraent.is.
Nýlega birtu formenn VR og SVÞ sameiginlega grein á Vísi um verkefnið. Greinina má lesa hér: https://www.visir.is/g/20212103406d/skopum-fleiri-storf-og-bruum-staf-raena-bilid