top of page

Smásöluvísitalan bergmálar kortaveltu tölur

Smásöluvísitalan hefur verið birt fyrir september mánuð. Líkt og innlendu kortaveltu tölurnar báru með sér, er mikil aukning á veltu milli ára í september.


Til að mynda jókst sala á gólfefnum um 35,2% milli ára og í byggingavörverslunum um 22%, bæði á breytilegu verðlagi.


Frekari upplýsingar má finna hér.

57 views

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page