Gögn vegna smásöluvísitölu í apríl mánuði hafa nú verið birt.
Í gögnunum má meðal annars sjá að velta húsgagna jókst um 2,4% milli ára á föstu verðlagi. Velta á milli mánaða dróst þó saman um 7,8% á milli mánaða í sama flokki, á föstuverðlagi. Velta byggingavoru jókst um 9,3% milli ára á breytilegu verðlagi en um 6,6% á föstu verðlagi.
Velta áfengis í apríl mánuði var þá 2,4% hærra á föstu verðlagi samanborið við apríl í fyrra.
Þessar upplýsingar og fleiri má finna hér.
Comments