• Rannsóknasetur verslunarinnar

Velta gólfefna og áfengis jókst í mars

Birt hefur verið mars uppfærsla á smásöluvísitölu Rannsóknasetursins. Velta í sölu gólfefna jókst um 19,5% milli ára í mars samanborið við fyrra ár, á breytilegu verðlagi. Á sama tímabili jókst áfengissala um 12,1%. Þá dróst velta í byggingavörum saman um 5,4% á milli ára. Frekari upplýsingar má finna í talnaefni.

Recent Posts

See All
Shopping Basket

Rannsóknasetur verslunarinnar

Hagtölur og rannsóknir í verslun
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN!

© 2020 Rannsóknasetur verslunarinnar

Staðsetning:

  Háskólinn á Bifröst,
  311 Borgarbyggð,

  Sími: 533 3530 

  GSM: 868 4341 eða 868 8825