• Rannsóknasetur verslunarinnar

Velta gólfefna og áfengis jókst í mars

Birt hefur verið mars uppfærsla á smásöluvísitölu Rannsóknasetursins. Velta í sölu gólfefna jókst um 19,5% milli ára í mars samanborið við fyrra ár, á breytilegu verðlagi. Á sama tímabili jókst áfengissala um 12,1%. Þá dróst velta í byggingavörum saman um 5,4% á milli ára. Frekari upplýsingar má finna í talnaefni.

Recent Posts

See All

Mikil verslun á veirutímum

Aukning hefur orðið á innlendri kortaveltu í verslun milli ára í hverjum mánuði frá því í mars síðastliðnum. Í októbermánuði versluðu Íslendingar vörur fyrir 42 milljarða kr. með kortum sínum og jókst

Smásöluvísitalan bergmálar kortaveltu tölur

Smásöluvísitalan hefur verið birt fyrir september mánuð. Líkt og innlendu kortaveltu tölurnar báru með sér, er mikil aukning á veltu milli ára í september. Til að mynda jókst sala á gólfefnum um 35,2%

Shopping Basket

Rannsóknasetur verslunarinnar

Hagtölur og rannsóknir í verslun
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN!

© 2020 Rannsóknasetur verslunarinnar

Staðsetning:

  Háskólinn á Bifröst,
  311 Borgarbyggð,

  Sími: 533 3530 

  GSM: 868 4341 eða 868 8825