top of page

Velta gólfefna og áfengis jókst í mars

Birt hefur verið mars uppfærsla á smásöluvísitölu Rannsóknasetursins. Velta í sölu gólfefna jókst um 19,5% milli ára í mars samanborið við fyrra ár, á breytilegu verðlagi. Á sama tímabili jókst áfengissala um 12,1%. Þá dróst velta í byggingavörum saman um 5,4% á milli ára. Frekari upplýsingar má finna í talnaefni.

5 views

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page