top of page

Verðskrá Veltunnar breytist á nýju ári

Eftir að Veltan var kynnt til leiks var ráðist í talsverðar breytingar á gamla Sarpinum og kynntar voru nýjar áskriftarleiðir. Þann 1. janúar verður verðskrá Veltunnar eftirfarandi: Einstaklingsáskrift helst óbreytt og verður 2.590 kr. á mánuði Grunnáskrift verður 9.990 kr. á mánuði og Fyrirtækjaáskrift verður 17.990 kr. á mánuði.

Þá munu allar ársáskriftir gefa tvo mánuði frítt, þ.e. ársáskrift af Grunnáskrift verður 99.900 kr. Öll verð eru án vsk.


Veltan hefur reynst Rannsóknasetri verslunarinnar vel og er orðinn mikilvægur hluti af rekstri setursins. RSV mun halda áfram að viðhalda og bæta og breyta Veltunni á nýju ári og hlakkar til nýs árs. Við óskum öllum landsmönnum nær og fjær gleðilegs nýs árs og farsældar á nýju ári.

19 views

Comments


bottom of page