PX - GAGNASÖFN
Hér má finna gagnagrunna Rannsóknaseturs verslunarinnar um innlenda greiðslumiðlun, korteveltu erlendra ferðamanna og smásöluvísitölu sem voru uppfærðir á PX vef til ársins 2022. Aðgang að uppfærðum gagnagrunnum frá árinu 2022 má nálgast með því að kaupa áskrift hér. Upplýsingar um kortaveltu koma frá innlendum færsluhirðingaðilum korta og eru unnar af Rannsóknasetri verslunarinnar.

Innlend greiðslumiðlun
Í gagnagrunninum eru birtar uppýsingar um kortaveltu Íslendinga innanlands. Birting upplýsingana er skipt eftir tímabili, flokkum og tegund verslunar.

Erlend kortavelta eftir þjóðernum
Í gagnagrunni erlendra korta eftir þjóðernum, má finna upplýsingar um kortaveltu erlendra ferðamanna. Birtar eru upplýsingar um helstu þjóðerni.

Smásöluvísitala
Í gagnagrunninum er birt smásöluvísitala RSV til 2021. Upplýsingar sem vísitalan byggir á voru sendar frá úrtaki fyrirtækja í viðkomandi flokkum. Aðferðafræði vísitöluvinnslunnar var breytt árið 2022 en nýja smásöluvísitölu RSV má finna á innri vef, Sarpi, sem hægt er að kaupa áskrift að hér.

Erlend kortavelta eftir útgjaldaliðum
Í gagnagrunni erlendra korta eftir útgjaldaliðum, má finna upplýsingar um veltu í helstu flokkum er tengjast kortaveltu erlendra ferðamanna.