RANNSÓKNIR OG ÚTGÁFUR

Rannsóknir og útgáfur á vegum Rannsóknaseturs verslunarinnar miða allar að því að niðurstöður hafi hagnýtt gildi fyrir verslun og þjónustu, hafi áhrif á rekstrarumhverfi greinanna og/eða auki fagmennsku starfsmanna og stjórnenda. Þessar rannsóknir geta verið af mjög fjölbreyttum toga rétt eins og sést á þeirri flóru verkefna sem RSV hefur lagt stund á og talin eru upp hér að neðan.