GJALDSKRÁ RSV

Gjaldskrá RSV tekur mið af gjaldskrá Hagstofu Íslands eins og hún er á hverjum tíma.

Áskriftarleið 1 – 2.590 kr. á mánuði án vsk.

Áskriftarleið 2 – 3.590 kr. á mánuði án vsk.   

Fyrirtækjaáskrift – 12.990 kr. á mánuði án vsk.

Hægt er að velja að greiða áskriftargjald árlega i stað mánaðarlega og fæst þá einn mánuður ársins gjaldfrjáls. 
Veittur er 80% afsláttur af áskriftargjöldum fyrir Áskriftarleið 1 og 2 fyrir nema gegn framvísun gilds nemendaskírteinis. 

Tímavinna

Öll sérvinnsla sérfræðinga RSV er gjaldskyld. Lágmarksverð er 15.300 kr. fyrir klukkustund.

Sérverkefni

Hægt er að panta sérvinnslur úr gagnagrunni RSV um kortaveltu auk þess sem hægt er að panta greiningar og kynningar á þróun og breytingum er varða verslun, þjónustu og neysluhegðun, túlkun á hagtölum og hagnýtar rannsóknir á sviði verslunar og þjónustu.

 

Stakar sérvinnslur úr gagnasafni

Fyrir útkeyrslur úr skrám skal greiða einingaverð fyrir hverja færslu.

Úrtak fyrir línur allt að 10000 færslur, pr. færslu 11 kr. 

10001-20000 færslur, pr. færslu 9 kr. 

20001-30000 færslur, pr. færslu 7 kr. 

30001-40000 færslur, pr. færslu 5 kr. 

>40000 færslur, pr. færslu 3 kr. 

 

Gera skal skriflegan samning um endurteknar sérvinnslur, þar sem fjöldi afhendinga á 12 mánaða tímabili er fyrirfram ákveðinn. Greitt er fyrir hverja afhendingu.

Sjá nánar Gjaldskrá vegna þjónustu Hagstofu Íslands.