top of page


Mikil aukning á erlendri netverslun í október
Eftir örlítinn samandrátt í erlendri netverslun í september (-0,24%) varð mikil aukning í október eða 12,8% miðað við október í fyrra.Sé horft á aukningu milli september og október í ár er aukningin nær 30%. Aukning á erlendri netverslun það sem af er ári nemur nú tæpum 14,3%. Sé horft til ólíkra undirflokka netverslunar er enn mest netverslun með fatnað og skó og jókst hún milli októbermánaða um 12,3%. Dró nokkuð úr erlendri netverslun með lyf og lækningavörur (-22,2%) en a
Rannsóknasetur verslunarinnar
Nov 27, 20251 min read


Jólagjöf ársins
Eitt af árlegum verkefnum Rannsóknaseturs verslunarinnar (RSV) er val á jólagjöf ársins. Tilgangur verkefnisins er að greina hluta af neysluhegðun landans í aðdraganda jóla og vekja athygli á verslun í landinu. Verkefnið hefur vakið mikla lukku og mikil spurn er eftir vali hvers árs. Verkefnið fór, líkt og fyrri ár, þannig fram að upplýsinga var aflað frá neytendum um vinsælar sérvörur í aðdraganda jóla. Rýnihópur RSV kom svo saman nú seinnihluta nóvember og valdi jólagjöf ár
Rannsóknasetur verslunarinnar
Nov 20, 20254 min read


Breytingar á hrávöruverðum
RSV tekur mánaðarlega saman og birtir sérstaka hrávöruverðsvísitölu sem sýnir þróun ýmissa lykilhrávara á mörkuðum. Þegar vísitölur október eru skoðaðar má sjá að nautakjöt heldur áfram að hækka og hefur aldrei mælst hærra, sem endurspeglast einnig í verðbólgutölum innanlands. Gull, silfur og kopar hafa aldrei mælst hærri, þó nokkuð hafi dregið úr verði á gulli frá hæsta punkti innan mánaðar í október. Platína hefur ekki mælst hærri síðan 2013. Hækkanir á eðalmálmum má helst
Rannsóknasetur verslunarinnar
Nov 10, 20251 min read


Samdráttur í erlendri netverslun
RSV hefur nú birt tölur um erlenda netverslun fyrir septembermánuð og nam hún rúmum 2,4 milljörðum. Í fyrsta sinn í tvö ár var ekki aukning á erlendri netverslun samanborið við sama mánuð árið á undan heldur dróst hún örlítið saman eða um 0,24%. Sé horft á breytingu milli september og ágústmánaða á þessu ári nemur lækkunin 9,5%. Hægt er að skoða þróun erlendrar netverslunar og undirflokka hennar á veltan.is en einnig býður RSV upp á sérstaka netverslunarskýrslu þar sem grein
Rannsóknasetur verslunarinnar
Nov 10, 20251 min read


Erlend netverslun upp um 8,52% í ágúst
RSV hefur birt tölur um erlenda netverslun ágústmánaðar á vef sínum, veltan.is Þegar ágúst 2025 er borinn saman við ágúst í fyrra má sjá aukningu um 8,52% milli ára. Þegar ágúst er borinn saman við júlí má sjá 3,14% aukningu milli mánaða. Enn er fataverslun stærsti hluti erlendrar netverslunar og nemur fataverslun úr erlendum netverslunum í ágúst rúmum milljarði. Fyrir frekari upplýsingar eða sérvinnslur má senda póst á rsv@rsv.is
Rannsóknasetur verslunarinnar
Oct 20, 20251 min read


Breytingar á hrávörumörkuðum í september
RSV tekur mánaðarlega saman og birtir sérstaka hrávöruverðsvísitölu sem sýnir þróun ýmissa lykilhrávara á mörkuðum. Þegar vísitölur...
Rannsóknasetur verslunarinnar
Oct 7, 20251 min read
bottom of page
