top of page
Girl with Shopping Bags

RANNSÓKNASETUR VERSLUNARINNAR

Allar upplýsingar um þróun og framtíðarhorfur fyrir íslenska verslun á einum stað

Revewing Graphs

Um RSV

Rannsóknasetur verslunarinnar (RSV) er leiðandi aðili á Íslandi í rannsóknum og tölfræðivinnslu fyrir verslun og tengdar atvinnugreinar. Almennt felst starfsemi rannsóknasetursins í að fylgjast með þróun og breytingum er varða verslun og neysluhegðun og koma á framfæri upplýsingum því tengdu til fyrirtækja og almennings. Rannsóknasetrið gegnir lykilhlutverki sem upplýsingaveita um vísitölur og aðra tölfræði sem stjórnendur í verslun þurfa á að halda í ákvarðanatöku í daglegri stjórnun og vegna stefnumótunar til lengri tíma.

Verkefni

Söfnun, úrvinnsla og túlkun á hagtölum - Hagnýtar rannsóknir - Sérverkefni

Fréttir

Allar fréttir úr starfi RSV á einum stað

útgáfur

Rannsóknir og útgáfur RSV um verslun og tengdra atvinnugreinar

þjónusta

Hægt er að panta hin ýmsu sérverkefni, greiningar og kynningar hjá RSV

HAFA SAMBAND

Takk fyrir að senda okkur skilaboð!

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN!

Takk fyrir að skrá þig á póstlista RSV!

bottom of page