
Verslun rýkur upp í þriðju bylgjunni
Líkt og í fyrstu bylgju farsóttarinnar jókst innlend verslun töluvert þegar veiran lét á sér kræla á ný. Á sama tíma og verslun eykst...

Kortavelta ferðamanna endurspeglar sóttvarnaráðstafanir
Kortavelta erlendra ferðamanna var áfram lág í ágústmánuði í samanburði við undanfarin ár. Á milli ára dróst veltan saman um 69% og nam...

Innlend kortavelta Íslendinga aldrei hærri en í júlí
Heildarvelta innlendra greiðslukorta hér á landi nam 81,2 milljörðum króna i júlí en þar af nam verslun 44,7 milljörðum króna. Aldrei...

Bókunarþjónustur í íslenskri gististarfsemi
Rannsóknasetur verslunar í samstarfi við Ferðamálastofu, hefur nú birt skýrslu um starfsemi bókunarþjónusta (e. Online Travel Agencies) í...

Kröftug innlend neysla í maí
Kortavelta Íslendinga hérlendis var 13,6% hærri í maí síðastliðnum en í maí í fyrra. Íslendingar kaupa nú gistiþjónustu í auknu mæli,...

Breyttar neysluvenjur vegna samkomubanns
Greiðslukortavelta Íslendinga í verslunum innanlands nam 34,7 ma. kr. í apríl og jókst um 11% samanborið við apríl í fyrra. ...

Velta í byggingavöru jókst um 9,3% í apríl
Gögn vegna smásöluvísitölu í apríl mánuði hafa nú verið birt. Í gögnunum má meðal annars sjá að velta húsgagna jókst um 2,4% milli ára á...

Velta gólfefna og áfengis jókst í mars
Birt hefur verið mars uppfærsla á smásöluvísitölu Rannsóknasetursins. Velta í sölu gólfefna jókst um 19,5% milli ára í mars samanborið...

111% aukning í innlendri netverslun
Greiðslukortavelta Íslendinga dróst saman um 12,5% í mars síðastliðnum samanborið við mars í fyrra.

Kortavelta Kínverja dregst mikið saman
Erlend greiðslukortavelta án flugsamgangna dróst saman um 8,5% í febrúar og nam 14,1 milljarði í mánuðinum samanborið við 15,4 ma. í...











