Erlend netverslun upp um 8,52% í ágúst
- Rannsóknasetur verslunarinnar

- Oct 20
- 1 min read
RSV hefur birt tölur um erlenda netverslun ágústmánaðar á vef sínum, veltan.is
Þegar ágúst 2025 er borinn saman við ágúst í fyrra má sjá aukningu um 8,52% milli ára. Þegar ágúst er borinn saman við júlí má sjá 3,14% aukningu milli mánaða.
Enn er fataverslun stærsti hluti erlendrar netverslunar og nemur fataverslun úr erlendum netverslunum í ágúst rúmum milljarði.
Fyrir frekari upplýsingar eða sérvinnslur má senda póst á rsv@rsv.is



