top of page

Kortavelta RSV - Árleg samantekt

Heildar greiðslukortavelta á Íslandi nam rúmum 1040 milljörðum kr. árið 2021 og jókst um 12,6% á milli ára að raunvirði. Kortavelta Íslendinga hérlendis nam rúmum 918,7 milljörðum kr. og jókst um 7,6% á milli ára að raunvirði. Kortavelta erlendra ferðamanna hérlendis nam tæpum 121,4 milljörðum kr. og jókst um rúm 75% á milli ára að raunvirði.


Nánar má lesa um kortaveltu á Íslandi árið 2021 í árlegri samantekt RSV hér fyrir neðan:


182 views

Comments


bottom of page