top of page

Skráning fyrirtækja í verslun í júní

Í júní sl. voru nýskráð 299 fyrirtæki og félög í landinu, 8,8% færri en í júní 2021.


24 af þeim fyrirtækjum voru skráð í atvinnugreinabálk heild- og smásöluverslunar.

Gjaldþrot fyrirtækja í heild- og smásöluverslun voru 4 í júní sl. Frá janúar 2010 hafa nýskráningar heild- og smásöluverslana verið fleiri en gjaldþrot í 141 af 150 mánuðum á tímabilinu.


Nánar má lesa um skráningar fyrirtækja í verslun í samantekt RSV hér fyrir neðan:


28 views

Comments


bottom of page